Um okkur

HOCL lausnir flytur inn og selur tæki og búnað til framleiðslu á undraefninu Hypochlorus acid eða HOCL.HOCL getur leyst af hólmi öll hreinsi og sótthreinsunarefni án allra eiturefna og skaðar ekki umhverfi,menn og dýr.Hocl lausnir ehf var stofnað 17. júní 2022 af Sæmundi Karli Aðalbjörnssyni og Magnúsi Ásbjörnssyni. Helstu viðskiptavinir Hocl lausna eru aðilar sem vilja minnka kolefnisspor eftir sig og forðast það að nota eiturefni á heimilum, vinnustöðum, landbúnaðarframleiðslu, íþróttarmannvirkjum, samkomustöðum, matvælaframleiðslu og verksmiðjum.Hocl eru með umboð fyrir vörur frá nokkrum aðilum sem eiga það sameiginlegt með okkur að vilja stuðla að sjálfbærni og sporna gegn sóun.